Udostępnij za pośrednictwem


Minecraft námskeið 5. og 6. október 2017

Námskeið fyrir kennara sem sérfræðingar frá Dansk Arkitektur Center halda. Sömu aðilar bjóða upp á námskeiðið Byggjum draumaborgina með Minecraft fyrir börn í Norræna húsinu laugardaginn 7. október.

Hver: Mira Valentina Krogstrup frá Dansk Arkitektur Center
Hvenær: Fimmtudaginn 5. október 2017, kl. 15-18 eða föstudagur 6. október kl. 15-18
Hvar: Háaleitisskóli - Hvassaleiti - Stóragerði 11, 108 Reykjavík.
Tölvur á staðnum.
Léttar veitingar í boði.

Vinsamlegast skráið ykkur hér til þátttöku.

Dagskrá verður send út til skráðra þátttakenda með nánari upplýsingum.